Fara í innihald

CAS-númer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

CAS-númer er einkvæmt númer úthlutað af Chemical Abstracts Service (CAS) öllum efnum og efnasamböndum sem vitnisburður er um í vísindalegum skrifum (frá árinu 1957 og upp úr). Skráin nær yfir lífræn og ólífræn efnasambönd, steinefni, ísótóp, málmblöndur og önnur efni af óþekktum uppruna.

Skrá CAS er tæmandi heimild um þekkt efni en yfir 129 milljón efni eru skráð í henni.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.