Brandenborgarkonsertarnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Brandenborgarkonsert)
Brandenborgarkonsertarnir tittelside

Brandenborgarkonsertarnir er flokkur sex konserta eftir Johann Sebastian Bach sem hann tileiknaði markgreifanum af Brandenborg og Schwedt árið 1721. Þeir eru meðal þekktustu hljómsveitarverka barroktímans.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.