Fara í innihald

Blómstursaumur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blómstursaumur er þekktur úr enskum kirkjutextílum frá miðöldum sem nefnasta svo nefnast Opus anglicanum

Blómstursaumur er útsaumsgerð. Á 18. öld varð tíska að sauma blómsturbekki neðst í pils, svuntur og samfellur. Um miðja 19. öld verða blómstursaumaðar sessur vinsælar. Blómstursaumur er frjáls útsaumur en með blómamynstrum. Útsaumssporið er eins og varpleggur en nálsporið er klofið af þræðinum.