Bacteroidetes
Útlit
Bacteroidetes | ||||
---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||
| ||||
Classes | ||||
|
Flokkurinn Bacteroidetes samanstendur af þremur stórum ættum Gram-neikvæðum bakteríum, ekki-sporamyndandi, loftháðum eða ekki loftháðum, og staflaga gerlum sem eru útbreiddir í umhverfinu, þar á meðal í jarðvegi, sjó og í og á dýrum.
Phylogeny
[breyta | breyta frumkóða]Núverandi viðurkennd flokkun, byggð á List of Prokaryotic names with Standing in Nomenclature[1] og National Center for Biotechnology Information (NCBI)[2] og phylogeny er byggð á 16S rRNA-based LTP release 111 by 'The All-Species Living Tree' Project.[3]
Athugasemdir
♠ "Strains" sem fundin voru hjá National Center for Biotechnology Information, en voru ekki skráð hjá LPSN
♪ Prokaryotes þar sem engin hrein (axenic) ræktun var einangruð eða fáanleg, þ. e. ill- eða ó-ræktanleg.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ J.P. Euzéby. „Bacteroidetes“. List of Prokaryotic names with Standing in Nomenclature. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. janúar 2013. Sótt 20. mars 2013.
- ↑ Sayers; og fleiri. „Bacteroidetes“. National Center for Biotechnology Information (NCBI) taxonomy database. Sótt 20. mars 2013.
- ↑ 'The All-Species Living Tree' Project.„16S rRNA-based LTP release 111 (full tree)“ (PDF). Silva Comprehensive Ribosomal RNA Database. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 23. september 2015. Sótt 20. mars 2013.
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Phylogenomics and Evolutionary Studies on Bacteriodetes, Chlorobi and Fibrobacteres Species Geymt 22 mars 2019 í Wayback Machine Bacterial (Prokaryotic) Phylogeny Webpage