Fara í innihald

Arðgreiðsla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Arðgreiðslur eru tekjur sem menn hafa af hlutabréfum sem þeir eiga í fyrirtækjum. Ef fyrirtæki eru rekin með hagnaði er þessi hagnaður eða hluti hans greiddur út til eigenda fyrirtækjanna og þá verða til tekjur sem kallast arðgreiðslur.

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.