Fara í innihald

Arnarfell (Reykjanesskaga)

Hnit: 63°51′52″N 22°03′09″V / 63.864315°N 22.052555°V / 63.864315; -22.052555
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Arnarfell
Bæta við mynd
Hæð193 metri
LandÍsland
SveitarfélagHafnarfjörður
Map
Hnit63°51′52″N 22°03′09″V / 63.864315°N 22.052555°V / 63.864315; -22.052555
breyta upplýsingum

Arnarfell er lítið móbergsfell (tæpir 200 metrar) í Gullbringusýslu, skammt suðaustur frá Krísuvíkurkirkju, norðan við Suðurstrandarveg. Þar var hluti kvikmyndarinnarFlags of Our Fathers“ tekinn. Clint Eastwood leikstýrði myndinni. Nokkrir Íslendingar fóru með smáhlutverk í myndinni.

Grindavík.is - Arnarfell í Krýsuvík

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.