Arnarfell (Gullbringursýslu)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Arnarfell (Gull.))
Jump to navigation Jump to search

Arnarfell er lítið móbergsfell í Gullbringusýslu, skammt suðaustur frá Krísuvíkurkirkju, norðan við Suðurstrandarveg. Þar var hluti kvikmyndarinnarFlags of Our Fathers“ tekinn. Clint Eastwood leikstýrði myndinni. Nokkrir Íslendingar fóru með smáhlutverk í myndinni.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Flags of Our Fathers

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.