Fara í innihald

Ammoníos frá Aþenu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ammoníus frá Aþenu)

Ammoníos frá Aþenu (uppi á 1. öld) var platonskur heimspekingur. Hann var kennari Plútarkosar Frá Kæroneiu.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.