Fara í innihald

American Music-verðlaunin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá American Music Award)
American Music Awards
Veitt fyrirFramúrskarandi árangur listamanna
LandBandaríkin
Fyrst veitt19. febrúar 1974; fyrir 50 árum (1974-02-19)
Vefsíðatheamas.com
Sjónvarps eða útvarpsumfjöllun
KeðjaABC
Framleitt afMRC Live & Alternative

American Music-verðlaunin (eða American Music Awards og AMAs) eru árleg tónlistarverðlaun fyrir framúrskarandi árangur listamanna í Bandaríkjunum. Þau eru veitt á AMAs verðlaunahátíðinni sem fer oftast fram á haustin. Verðlaunin voru búin til af Dick Clark árið 1973 fyrir ABC eftir að samningurinn þeirra um að halda Grammy-verðlaunin rann út. Frá 1973 til 2005 voru sigurvegararnir og tilnefningarnar valin af fólki í tónlistarbransanum. Síðan 2006 hafa sigurvegararnir verið kosnir í gegnum atkvæðagreiðslu sem fer fram á netinu.[1]

  • Artist of the Year
  • New Artist of the Year
  • Collaboration of the Year
  • Favorite Music Video
  • Favorite Trending Song
  • Favorite Pop Male Artist
  • Favorite Pop Female Artist
  • Favorite Pop Duo or Group
  • Favorite Pop Album
  • Favorite Pop Song
  • Favorite R&B Male Artist
  • Favorite R&B Female Artist
  • Favorite R&B Album
  • Favorite R&B Song
  • Favorite Country Male Artist
  • Favorite Country Female Artist
  • Favorite Country Duo or Group
  • Favorite Country Album
  • Favorite Country Song
  • Favorite Hip-Hop Artist
  • Favorite Hip-Hop Album
  • Favorite Hip-Hop Song
  • Favorite Latin Artist
  • Favorite Latin Duo or Group
  • Favorite Latin Album
  • Favorite Latin Song
  • Favorite Rock Artist
  • Favorite Inspirational Artist
  • Favorite Gospel Artist
  • Favorite Dance/Electronic Artist

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „VOTING FAQs“ (PDF). the amas. Sótt 23. nóvember 2015. but the nominations still are determined by members of the music industry.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.