Fara í innihald

Alkman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alkman (forngrísku Ἀλκμάν) (7. öld f.Kr.) var forngrískt lýrískt skáld frá Spörtu. Hann er elstur lýrísku skáldanna níu sem alexandrískir fræðimenn töldu öðrum fremri.


Lýrísku skáldin níu | Forngrískar bókmenntir
Alkman | Saffó | Alkajos | Anakreon | Stesikkóros | Ibykos | Símonídes frá Keos | Pindaros | Bakkylídes


  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.