Sjö
Útlit
(Endurbeint frá 7 (tala))
Sjö er sjöunda náttúrlega talan, táknuð með tölustafnum 7 í tugakerfi. Er stærsta frumtalan, sem tákna má með einum tölustaf í tugakerfi. Er heilög tala í kristni.
Talan sjö er táknuð með VII í rómverska talnakerfinu.