750–741 f.Kr.
Útlit
(Endurbeint frá 747 f.Kr.)
Árþúsund: | 1. árþúsundið f.Kr. |
Öld: | 9. öldin f.Kr. · 8. öldin f.Kr. · 7. öldin f.Kr. |
Áratugir: | 770–761 f.Kr. · 760–751 f.Kr. · 750–741 f.Kr. · 740–731 f.Kr. · 730–721 f.Kr. |
Ár: | 750 f.Kr. · 749 f.Kr. · 748 f.Kr. · 747 f.Kr. · 746 f.Kr. · 745 f.Kr. · 744 f.Kr. · 743 f.Kr. · 742 f.Kr. · 741 f.Kr. |
Flokkar: | Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður |
750–741 f.Kr. var 6. áratugur 8. aldar f.Kr.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- 747 f.Kr. - Nabonassar varð konungur í Babýlon.
- 747 f.Kr. - Meles varð konungur Lýdíu.
- 745 f.Kr. - Landstjórinn Pulu rændi völdum í Assýríu og tók sér nafnið Tíglat-Píleser 3.
- 745 f.Kr. - Sagnkonungurinn Títus Tatíus (meðkonungur Rómúlusar) lést.
- 743 f.Kr. - Zhuang hertogi Zheng komst til valda í Kína.
- 743 f.Kr. - Fyrsta Messeníustríðið hófst milli Messeníu og Spörtu á Grikklandi.