740–731 f.Kr.
Útlit
(Endurbeint frá 740 f.Kr.)
Árþúsund: | 1. árþúsundið f.Kr. |
Öld: | 9. öldin f.Kr. · 8. öldin f.Kr. · 7. öldin f.Kr. |
Áratugir: | 760–751 f.Kr. · 750–741 f.Kr. · 740–731 f.Kr. · 730–721 f.Kr. · 720–711 f.Kr. |
Ár: | 740 f.Kr. · 739 f.Kr. · 738 f.Kr. · 737 f.Kr. · 736 f.Kr. · 735 f.Kr. · 734 f.Kr. · 733 f.Kr. · 732 f.Kr. · 731 f.Kr. |
Flokkar: | Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður |
740–731 f.Kr. var 7. áratugur 8. aldar f.Kr.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- 740 f.Kr. - Tíglat-Píleser 3. lagði sýrlensku borgina Arpad undir sig.
- 738 f.Kr. - Tíglat-Píleser 3. réðist á Ísrael og neyddi það til að greiða sér skatt.
- 737 f.Kr. - Tíglat-Píleser 3. lagði Meda og Persa undir sig.
- 734 f.Kr. - Gríska nýlendan Sýrakúsa var stofnuð á Sikiley.
- 733 f.Kr. - Tíglat-Píleser 3. lagði Norður-Ísrael undir sig og hrakti íbúana í útlegð.
- 732 f.Kr. - Tíglat-Píleser 3. lagði Damaskus undir sig og lét taka Rezin, konung Aramea, af lífi.
- 732 f.Kr. - Tíglat-Píleser 3. vann sigur á Samsi drottningu Araba.