657
Útlit
Árþúsund: | 1. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
657 (DCLVII í rómverskum tölum) var 57. ár 7. aldar sem hófst á sunnudegi samkvæmt júlíanska tímatalinu. Það hefur verið þekkt sem árið 657 frá því snemma á miðöldum þegar Anno Domini-tímatalið, hið Kristna tímatal, var tekið upp.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- 30. júlí - Vitalíanus varð páfi.
- Orrustan um Siffin: Múslimar, undir stjórn Ali ibn Abi-Talib, börðust gegn Muawiyah ibn Abu Sufyan nálægt Raqqa.
- Hernám Vestur-Tyrkja: Gao Zong, keisari Tangveldisins, sendi herför gegn Vestur-Tyrkjum undir stjórn Su Dingfang og lagði Vesturtyrkíska kanatið undir sig.
- Annað stríð Tikal og Calakmul: Yuknoom Ch'een 2. lagði borgina Tikal í Mið-Ameríku undir sig.
- Hilda af Whitby stofnaði nunnuklaustur í Whitby á Englandi.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]- Ansprand, Langbarðakonungur.
Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 1. júní - Evgeníus 1. páfi.
- 12. nóvember - Heilagur Livínus, írskur trúboði.
- Ammar ibn Yasir, fylgismaður Múhameðs.
- Childebert ættleiddi, konungur Ástrasíu.
- Klóvis 2., konungur Nevstríu og Búrgundar.
- Grimoald eldri, hallarbryti í Ástrasíu.