Fara í innihald

Þrír

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Þrír er þriðja náttúrlega talan og næst minnsta frumtalan, táknuð með tölustafnum 3 í tugakerfi. Þrjár einingar kallast þrenna. Er heilög tala í kristni.

Talan þrír er táknuð með III í rómverska talnakerfinu.