Þjónustugjald
Útlit
(Endurbeint frá Þjónustugjöld)
Þjónustugjald er greiðsla, venjulega peningagreiðsla, sem tilteknir hópar einstaklinga og lögaðila verða að greiða hinu opinbera eða öðrum sem hefur heimild til að innheimta þjónustugjald, fyrir ákveðna þjónustu. Ætlast er til að greiðslan standi að hluta eða öllu leyti undir kostnaði við veitta þjónustu.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Þjónustugjöld - Gjaldtökuheimildir stjórnvalda ríkis og sveitarfélaga“. skemman.is. Sótt 11. október 2012.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Þjónustugjald.