Fara í innihald

Ósérplægni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ósérplæginn)
Það að láta ölmusu af hendi rakna mætti teljast ósérplægið.

Ósérplægni[1] kallast meðvituð og óeigingjörn umhyggja fyrir velferð annarra, sem kemur oft fram með því að veita aðstoð og greiða eða með því að sýna hjálpsemi og samvinnu.[2] Börn þroska með sér ósérplægni er þau þroskast og eldast,[2] en 2 ára krakkar reyna að sýna ósérplægni.[3]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.