Ólígósentímabilið
Útlit
(Endurbeint frá Ólígósen)
Ólígósentímabilið er jarðsögulegt tímabil sem hófst fyrir 33,9±0,1 milljónum ára og lauk fyrir 23,03±0,05 milljónum ára. Tímabilið einkennist af því að á þessum tíma komu fáar nýjar tegundir spendýra fram eftir þá sprengingu í þróun þeirra sem orðið hafði á eósentímabilinu.
Paleógentímabilið | ||
---|---|---|
Paleósentímabilið | Eósentímabilið | Ólígósentímabilið |
Daníum | Selandíum Thanetíum |
Ypresíum | Lútetíum Bartoníum | Priaboníum |
Rupelíum | Chattíum |