Listi yfir íslenska staðla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Íslenskir staðlar)
Jump to navigation Jump to search

Listi yfir íslenska staðla sem settir eru af Staðlaráði Íslands.

Staðall Lýsing
ÍST 1:1975 Stærðir pappírs
ÍST 2:1972 Umslög
ÍST 3:1975 Leiðrétting prófarka
ÍST 4:1972 Grunnmynd eyðublaða
ÍST 6:1971 Heftigöt EQV ISO/R 838:1968
ÍST 7:1972 Vörslubúnaður skjala
ÍST 10:1971 Steinsteypa I.- Í gildi eru greinar 1.1 til og með 1.3, kaflar 5 og 6. Greinar 7.4 til og með 7.10. Steinsteypa II. - Í gildi er kafli 6.
ÍST 12:2002 Álagsforsendur (DS 410:1999 gildir sem íslenskur staðall með þessum sérákvæðum)
ÍST 14:2002 Steinsteypuvirki (DS 411:1999 gildir sem íslendur staðall með þessum sérákvæðum)
ÍST 15:2002 Grundun (DS 415:1998 gildir sem íslendur staðall með þessum sérákvæðum)
ÍST 20:1971 Mátkerfið fyrir byggingariðnaðinn
ÍST 20-1:1971 Byggingarmát
ÍST 20-2:1971 Hönnunarmát
ÍST 21:1971 Hæðarmál í byggingum
ÍST 22:1971 Furnishing and fittings for housing. Basic sizes Eldhúsinnréttingar
ÍST 30:2003 Almennir útboðs- og samningsskilmálar um verkframkvæmdir
ÍST 32:1995 Almennir skilmálar um útboð og verksamninga gagnavinnslukerfa vegna
ÍST 35:1992 Samningsskilmálar um hönnun og ráðgjöf
ÍST 40:1972 Gluggar úr tré. Skilgreiningar heita og stærða
ÍST 44:1972 Einangrunargler, gæði og prófanir
ÍST 45:2003 Hljóðvist - Flokkun íbúðarhúsnæðis IDT INSTA 122
ÍST 50:1998 Flatarmál og rúmmál bygginga
ÍST 51:2001 Byggingarstig húsa
ÍST 60:1972 Tækniteikningar, stærðir, nafnreitur, mælikvarðar, brot
ÍST 62:1991 Mannvirkjateikningar - lagnir - tákn fyrir tæki í hita- og loftræsikerfum
ÍST 67:2003 Vatnslagnir (DS 439:2000 gildir sem íslenskur staðall með þessum sérákvæðum)
ÍST 68:2003 Frárennslislagnir (DS 432:2000 gildir sem íslenskur staðall með þessum sérákvæðum)
ÍST 69:2002 Umreikningur á varmagjöf ofna(Fylgistaðall við ÍST EN 442) EQV DIN 4703:2000
ÍST 70:1972 Bretti
ÍST 81:1997 Verðspjöld og vöruupplýsingar í verslunum
ÍST 90:1992 Heimildaskráning -leiðbeiningar um gerð og þróun kerfisbundinna efnisorðaskráa á einu tungumáli EQV ISO 2788:1986
ÍST 100:1977 Net til fiskveiða - skilgreiningar heita
ÍST 101:1977 Skilgreining garns til netagerðar
ÍST 102:1977 Merkingarkerfi fyrir efni í net (tex - kerfi)
ÍST 103:1977 Skurður á neti
ÍST 104:1977 Felling á neti
ÍST 105:1977 Snúningur á garni, tógi og vírum
ÍST 106:1977 Veiðafærateiknun
ÍST 107:1977 Fiskinet - lýsing og skilgreining hnýtts nets
ÍST 108:1977 Slitþolsprófun netgarns
ÍST 109:1977 Slitþolsprófun möskva
ÍST 125:1995 Lyklaborð
ÍST 150:2002 Raf-og boðskiptalagnir fyrir íbúðarhúsnæði - Gerð, staðsetning og fjöldi tengistaða
ÍST 200:2006 Raflagnir bygginga