Íberíugaupa
Útlit
(Endurbeint frá Íberíu gaupa)
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Íberíugaupa (Lynx pardinus) er kattardýr sem á heimkynni sín á Íberíuskaganum. Árið 1960 var gert átak eftir fækkun í stofninum og árið 2001 var talið að einungis 62 fullveðja einstaklingar væru eftir og tegundinni lýst sem í útrýmingarhættu. Með samheldnu átaki náðist að fjölga dýrunum upp í rúmlega 700 fullveðja dýr og líklega er stofninn, með öllum ungum, um 2000 einstaklingar. [1]
Tegundin fer líklega úr appelsínugulri merkingu IUCN (EN) , upp í gula (VU) fyrir viðkvæma stöðu.[2]
Helstu aðgerðirnar fólust í að stækka búsvæði sem var árið 2022 orðið um sexfalt stærri en þegar aðgerðir hófust 2001.
- ↑ „Cenco lince 2023“ (PDF).
- ↑ „IUCN curated list“.