Álaborgarháskóli
Útlit
(Endurbeint frá Álaborgar háskóli)
Álaborgarháskóli (danska: Aalborg Universitet) var stofnaður árið 1974 og hét þangað til 1994 Aalborg Universititscenter (AUC).
Háskólinn er í Álaborg en frá árinu 1995 hefur skólinn rekið útibú í Esbjerg og árið 2005 opnaði ný deild í Kaupmannahöfn.
Háskólinn er sérstaklega þekktur fyrir að leggja áherslu á hópavinnu og lausnarleitarnám (enska: problem based learning) við kennslu.
Árið 2005 voru rúmlega 13.000 nemendur við skólann og um 2.000 starfsmenn.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Álaborgarháskóla.