Veldissproti Ottókars konungs
Útlit
Veldissproti Ottókars konungs (Le sceptre d'Ottokar) | |
---|---|
Útgefandi | Casterman |
Ritröð | Ævintýri Tinna |
Höfundar | |
Handritshöfundar | Hergé |
Listamaður | Hergé |
Upphafleg útgáfa | |
Útgefið í | Le Petit Vingtième |
Dagsetning útgáfu | August 4, 1938 - August 10, 1939 |
Tungumál | Franska |
ISBN | ISBN 2-203-00107-0 |
Þýðing | |
Útgefandi | Fjölvi |
Útgáfuár | 1974 |
ISBN | ISBN 9979583746 |
Þýðendur | Loftur Guðmundsson og Þorsteinn Thorarensen |
Tímatal | |
Undanfari | Svaðilför í Surtsey, 1938 |
Framhald | Krabbinn með gylltu klærnar, 1941 |
Veldissproti Ottókars konungs er áttunda bókin í ritröðinni um Ævintýri Tinna. Hún kom út hjá Fjölva-útgáfunni árið 1974 og á vegum Frosks útgáfu árið 2023 sem Veldissproti Ottókars.