Víðmynd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
360° víðmynd með rúmmyndarvörpun.

Víðmynd[1] er tvívíð mynd (ljósmynd eða málverk) sem sýnir efni sitt með mjög breiðu eða ílöngu sjónarhorn. Víðmynd sem sýnir sjónarhorn einhvers í heilan hring (360°) er stundum kölluð hringmynd.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Orðið „víðmynd“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar úr orðasafninu „LíSA (Landupplýsingar á Íslandi fyrir alla)“:íslenska: „víðmynd“enska: panorama
  2. Orðið „hringmynd“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar úr orðasafninu „LíSA (Landupplýsingar á Íslandi fyrir alla)“:íslenska: „hringmynd“enska: panorama
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.