Undirskriftalisti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Undirskriftalisti er beiðni um að eitthvað sé gert í ákveðnu málefni. Slíkur listi er oft sendur til ríkisstjórnar eða annarra opinberra samtaka. Undirskriftalisti samanstendur af fjölda undirskrifta sem skrifaðar eru til að sýna stuðning með eða gegn máli. Dæmi um undirskriftalista er sá sem búinn var til til að biðja um að væri Nelson Mandela frelsaður úr fangelsi.

Í dag eru margir undirskriftalistar búnir til á netinu og sendir í stafrænu formi.

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.