Thomas Simpson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Thomas Simpson (20. september 171014. maí 1761) var breskur stærðfræðingur sem er einna hvað þekktastur fyrir Simpsons aðferðina, aðferð sem notar margliður til þess að heilda tölulega.

Útgefin rit[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.