Fara í innihald

Steinþór Hróar Steinþórsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Steinþór Hróar Steinþórsson
Steinþór árið 2010
Fæddur
Steinþór Hróar Steinþórsson

9. desember 1984 (1984-12-09) (40 ára)
Önnur nöfnSteindi Jr.
Störf
  • Skemmtikraftur
  • sjónvarpsmaður
Sjónvarp
Börn2

Steinþór Hróar Steinþórsson (f. 9. desember 1984), einnig þekktur sem Steindi Jr. eða Steindi Junior, er íslenskur skemmtikraftur og sjónvarpsmaður. Hann er fæddur og uppalinn í Mosfellsbæ. Hann var einn af leikurum Monitors í samnefndum þætti á Skjá Einum árið 2009. Í kjölfarið fór hann til Stöðvar 2 og var með þættina Steindann okkar og Steypustöðina.[1] Á sama tímabili bauð hann sig fram fyrir Vinstri Græn í Mosfellsbæ[2] en dró framboð sitt til baka eftir óánægju Stöðvar 2 um að vera dregin í stjórnmál.[3]

Árið 2019 gerði hann þáttaröðina Góðir landsmenn og í kjölfarið leikstýrði hann kvikmyndinni Þorsti með Leikhópnum X. Hann einn umsjónarmanna útvarpsþáttarins FM95Blö sem eru á dagskrá á FM 957 á föstudögum. Hann hefur verið í þáttunum síðan 2014.

Ár Verk Hlutverk
2001 Dramarama Krakki í spilasal
2007 Veðramót Björgunarsveitarmaður
20102012 Steindinn okkar Ýmis hlutverk
2011 Okkar eigin Osló
2012 Mið-Ísland Glæpamaður
Evrópski draumurinn Hann sjálfur
2013 Áramótaskaup 2013 Ýmis hlutverk
2014 Afinn Nökkvi
20142015 Hreinn Skjöldur Hreinn Skjöldur
2015 Áramótaskaup 2015 Ýmis hlutverk
2016 Ghetto betur Hann sjálfur
2017 Asíski draumurinn Hann sjálfur
Undir trénu Atli
PJ Karsjó Hann sjálfur
Out of thin air Geirfinnur Einarsson
20172018 Steypustöðin Ýmis hlutverk
Hversdagsreglur Aðstoðarmaður
2018 Nýr dagur í Eyjafirði Smiður
Suður-Ameríski draumurinn Hann sjálfur
2019 Góðir landsmenn Hann sjálfur
Þorsti Bróðir Huldu
2020 Steinda Con Hann sjálfur
Amma Hófí Smákrimmi
Eurogarðurinn Andri
202022 Rauðvín og klakar Hann sjálfur
2021 Leynilögga Svavar
2021-2022 Stóra sviðið Hann sjálfur
2023 Óráð Arnór
Afturelding Henrý

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Steindi komminn á Stöð 2[óvirkur tengill]
  2. „Steindi Jr. í framboð fyrir VG“. Vísir. 23. mars 2010.
  3. „Tekur grínið fram yfir pólitíkina“. Vísir. 25. mars 2010.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.