Snið:Vissir þú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mynd af Merkúríusi
Úr nýjustu greinum Wikipedia:

…að Theodosius 1. sem varð Rómarkeisari árið 379 batt enda á stuðning ríkisins við rómversk trúarbrögð? …að linkol eru tegund af kolum sem hafa lægra kolefnisinnihald og meira magn af rokgjörnum efnum en harðkol.
…að það nefnist markaðsbrestur þegar framleiðsla á vöru eða þjónustu á markaði er ekki skilvirk. Þ.e.a.s. þegar hagkvæmara er að skipuleggja framleiðsluna með öðrum hætti.
…að Pýþagórísk þrennd er hverjar þær þrjár heiltölur sem geta verið hliðarlengdir í rétthyrndum þríhyrningi? Minnsta slík þrennd er (3,4,5), en óendanlega margar eru til.
…að þjóðsöngurinn, Ó, Guð vors lands!, bæði ljóð og lag, var samið í Bretlandi?
…að Logi Bergmann Eiðsson hefur sungið á tónleikum með Iron Maiden?
…að Höskuldur Hvítanessgoði var drepinn af fósturbræðrum sínum og Merði Valgarðssyni
…að Merkúríus (Merkúr) er næstminnsta reikistjarnan og sú sem næst er sólinni?
…að ótrúlegustu spurningum eins og „Af hverju er himinninn blár?“ er svarað á Vísindavef Háskóla Íslands?[1]