Skammtafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sjá Inngang að skammtafræði fyrir aðgengilegri umfjöllum um skammtafræði.
Bylgjuhreyfingar rafeindar vetnisfrumeindar.

Skammtafræði[1] eða skammtaaflfræði[1] er sú grein innan kennilegrar eðlisfræði sem fjallar um eðli öreinda og rafsegulbylgja. Skammtafræðin reis upp úr eðlisfræði 19. aldarinnar þegar eðlisfræðingar voru farnir að fá mæliniðurstöður sem stönguðust á við sígildu eðlisfræði eins og t.d. svarthlutageislun, litróf frumeinda og fleiri mælingar. Kenningar hennar eru grundvöllur ýmissa faga innan eðlis- og efnafræðinnar, svo sem kjarneðlisfræðinnar, öreindafræðinnar og rafsegulfræðinnar.

Helstu frumkvöðlar skammtafræðinnar voru Max Planck, Albert Einstein, Niels Bohr, Werner Heisenberg, Max Bonn, Erwin Schrödinger og fleiri.

Orðsifjar[breyta | breyta frumkóða]

Skammtafræði fékk nafn sitt frá því að mælistærðir eins og orka eða hverfiþungi geta ekki alltaf tekið hvaða gildi sem[2] og nefnist það skömmtun („quantization“ á ensku).[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Orðið „skammtafræði“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar úr orðasafninu „Eðlisfræði“:íslenska: „skammtafræði“, „skammtaaflfræði“
  2. „Hver er forsenda þess að skammtafræðin varð til?“. Vísindavefurinn.
  3. „Hvað er átt við með orðinu skammtafræði?“. Vísindavefurinn.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.