Pinus taeda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pinus taeda
Dæmigert útlit Pinus taeda, suður Mississippi, Bandaríkjunum
Dæmigert útlit Pinus taeda, suður Mississippi, Bandaríkjunum
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Undirættkvísl: Strobus
section Parrya
subsection Cembroides
Tegund:
P. taeda

Tvínefni
Pinus taeda
L.
Útbreiðsla
Útbreiðsla

Pinus taeda er furutegund sem er ættuð frá Suðaustur-Bandaríkjunum, frá mið Texas austur til Flórída, og norður til Delaware og suður-New Jersey.[2][3] Vegna timbursins er hún talin eitt efnahagslega mikilvægasta trjátegundin í suðaustur-Bandaríkjunum.[4][5][6]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Karlkönglar og barr

Pinus taeda getur orðið 30 til 35 m há með þvermál um 0,4 til 1,5 m. Einstaka tré geta orðið 50 m há. Barrnálarnar eru 3 saman í búnti, stundum undnar, og eru 12 til 22 sm langar. Þær haldast yfirleitt í tvö ár áður en þær falla, flestar að hausti og vetri á öðru ári. Óþroskaðir könglarnir eru grænir, og verða fölbrúnir við þroska, 7 til 13 sm langir og 2,3 sm breiðir lokaðir, en 4,6 sm breiðir við opnun, hver köngulskel með hvössum gaddi (3-6mm langur).[2][7] Börkurinn er rauðbrúnn og hreistraður.

Hæsta þekkta furan er 51,4 m há, og sú stærsta að rúmmáli er 42m3, eru í Congaree National Park.[8]

Börkur á fullvöxnu tré

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Farjon, A. (2013). Pinus taeda. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42420A2978958. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42420A2978958.en. Sótt 27. desember 2017.
  2. 2,0 2,1 Kral, Robert (1993). "Pinus taeda". Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine In Flora of North America Editorial Committee. Flora of North America North of Mexico (FNA). 2. New York and Oxford – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
  3. Baker, James B.; Langdon, 0. Gordon (1990). "Pinus taeda". In Burns, Russell M.; Honkala, Barbara H.
  4. „Loblolly Pine“. Plant Information Center. Sótt 27. mars 2014.
  5. „Loblolly pine“. Virginia Tech Forestry Department. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. september 2015. Sótt 27. mars 2014.
  6. „Loblolly Pine“. Tree Improvement Programme. Afrit af upprunalegu geymt þann 8 desember 2013. Sótt 27. mars 2014.
  7. Farjon, A. (2005). Pines. Drawings and descriptions of the genus Pinus, ed.2. Brill, Leiden ISBN 90-04-13916-8.
  8. Earle, Christopher J., ed. (2018). "Pinus taeda". The Gymnosperm Database.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.