Pinus pinceana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pinus pinceana
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Undirættkvísl: Strobus
section Parrya
subsection Cembroides
Tegund:
P. pinceana

Tvínefni
Pinus pinceana
Gord.
Útbreiðsla Pinus pinceana
Útbreiðsla Pinus pinceana
Samheiti

Pinus latisquama Engelm.

Pinus pinceana[2] er smávaxin fura, einlend í Mexíkó, í ríkjunum: Durango; norður Coahuila, Nuevo León, og Zacatecas; mið San Luis Potosí; og suður Querétaro og Hidalgo.

Á meginhluta útbreiðslusvæðinu vex hún á milli 1100 - 2600 m yfir sjávarmáli, í giljum á svæðum með lítilli úrkomu.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Pinus pinceana er yfirleitt lítið tré eða runni, 6 til 10 m há (einstaka sinnum 12 m). Barrnálarnar eru 3 saman í knippi, 5 til 12 sm langar.[3] 11 til 14 mm löng fræin eru æt en myndast sjaldan.[4]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Favela, S. & Thomas, P. (2013). Pinus pinceana. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T32629A2822604. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T32629A2822604.en. Sótt 13. desember 2017.
  2. Gordon, 1858 In: Pinetum: 204.
  3. James E. Eckenwalder: Conifers of the World, bls. 463
  4. Aljos Farjon: A Handbook of the World's Conifers. bindi 2, bls. 735, 737

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.