Pinus patula

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pinus patula

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
section Trifoliae
Subsection Australes
Tegund:
P. patula

Tvínefni
Pinus patula
Schiede ex Schltdl. & Cham.
Útbreiðsla Pinus patula
Útbreiðsla Pinus patula

Pinus patula[1] er furutegund sem er ættuð frá hálendi Mexíkó.

Viðurinn er fölbleikur til laxableikur, í meðallagi mjúkur, stökkur og lyktar sterklega af anís þegar hann er nýhögginn.

Barr
Útbreiðslukort fyrir Pinus patula og Pinus greggii frá 1966

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Schiede ex Schltdl. & Cham., 1831 In: Linnaea 6: 354.
  • Eguiluz T.1982. Clima y Distribución del género pinus en México. Distrito Federal. Mexico.
  • Rzedowski J. 1983. Vegetación de México. Distrito Federal, Mexico.
  • Richardson D.M. (Ed) 2005. Ecology and biogeography of Pinus. Department of Conservation. South Island Wilding Conifer Strategy. New Zealand.
  • Chandler, N.G. Pulpwood plantations in South Africa. Proc. Aust. Paper Indus. Tech. Ass.
  • Gutiérrez, Millán, W. Ladrach. 1980. Resultados a tres años de la siembra directa de semillas de Cupressus lusitanica y Pinus patula en finca Los Guaduales Departamento del Cauca. Informe de Investigación 60. Cali, Colombia. Cartón de Colombia S.A. 6 p.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.