Fara í innihald

Grænlenja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Nothofagus betuloides)
Grænlenja

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Nothofagaceae
Ættkvísl: Nothofagus
Tegund:
N. betuloides

Tvínefni
Nothofagus betuloides
(Mirb.) Oerst.
Samheiti
  • Betula antarctica G.Forst.
  • Calusparassus betuloides (Mirb.) Hombr. & Jacquinot ex Decne.
  • Calusparassus forsteri (Hook.) Hombr. & Jacquinot ex Decne.
  • Fagus betuloides Mirb.
  • Fagus dubia Mirb.
  • Fagus forsteri Hook.
  • Nothofagus betuloides (Mirb.) Blume
  • Nothofagus dubia (Mirb.) Oerst.
  • Nothofagus dubia (Mirb.) Blume
  • Nothofagus forsteri (Hook.) Krasser
  • Nothofagus patagonica Gand.

Grænlenja (Nothofagus betuloides) er tré ættað frá suður Patagóníu.

Árið 1769 safnaði Sir Joseph Banks eintaki af tegundinni í Tierra del Fuego í fyrstu ferð James Cooks.[1]

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Grænlenja vex frá suður Chile og suður Argentína (40°S) til Tierra del Fuego (56°S). Hún finnst frá sjávarmáli til 500m yfir sjávarmáli.

Þetta er sígrænt tré sem verður 25 m á hæð með súlulaga vöxt. Í náttúrulegu umhverfi sínu þarf það að þola kalda vetur og svöl sumur. Eintök frá suðlægum skógum þola niður að - 20°C}.

Það þrífst í Skotlandi. Trjám sem hefur verið plantað í Færeyjum, sem voru flutt beint frá suðlægustu útbreiðslustöðum þess í Eldlandi, hafa reynst mjög harðgerð.[2]

Viðurinn hefur fallegt mynstur, er bleikleitur, harður og svolítið þungur, og notaður í húsgögn og byggingar.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Kew gardens, or A popular guide to the Royal Botanic Gardens of Kew by Sir W.J. Hooker
  2. Højgaard, A., J. Jóhansen, and S. Ødum (eds) 1989. A century of tree planting in the Faroe Islands. Føroya Frodskaparfelag, Torshavn.
  • Donoso, C. 2005. Árboles nativos de Chile. Guía de reconocimiento. Edición 4. Marisa Cuneo Ediciones, Valdivia, Chile. 136p.
  • Hoffmann, Adriana. 1998. Flora Silvestre de Chile, Zona Central. Edición 4. Fundación Claudio Gay, Santiago. 254p.
  • Rodríguez, R. & Quezada, M. 2003. Fagaceae. En C. Marticorena y R. Rodríguez [eds.], Flora de Chile Vol. 2(2), pp 64–76. Universidad de Concepción, Concepción.
  • Nothofagus betuloides. Encyclopedia of Chilean Flora. Sótt 27. júní 2009.
  • Magellan's beech. Chilebosque. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. júlí 2009. Sótt 27. júní 2009.
  • Nothofagotts betuloides in the Netherlands“. PlantenTuin Esveld. Sótt 27. júní 2009.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.