Notandi:Kkrissi24

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bavíanar[1]
Ólífu bavíani
Vísindaleg flokkun
Einkennistegund
Simia hamadryas
Linnaeus, 1758
Tegundir

Papio hamadryas
Papio papio
Papio anubis
Papio cynocephalus
Papio ursinus

Samheiti
  • Chaeropitheus Gervais, 1839
  • Comopithecus J. A. Allen, 1925
  • Cynocephalus G. Cuvier and É. Geoffroy, 1795
  • Hamadryas Lesson, 1840 (non Hübner, 1804: preoccupied)


Bavíanar

Ríki : Dýr Fylking : Seildýr Flokkur : Spendýr Ættbálkur : Prímatar Fjölskylda : Stökkapar Ættkvísl : Stökkapar Tegund : Papionini Tvínefni : Papio

Tegundaröðun og þróunarferill


Fimm tegundir af Papio eru þekktar, hinsvegar hafa verið umræður um hvort þeir séu í raun aðskildar tegundir eða séu undirtegund af Papio. Þessar tegundir eru P. ursinus (chacma bavíani, finnst í sunnanverðri Afríku), P. Papio (vestrænir, rauðir, eða Guinea bavíanar finnast í vestrænni Afríku), P.hamadryas (hamadryas bavíani, finnast við mörk Afríku og suðvestur Arabíu), P. anubis (ólífu bavíani, finnst í norðanverði mið-Afríku) og P. Cynocephalus (gulur bavíani, finnst í sunnanverðri mið-Afríku og austanverðri Afríku). Margir greinahöfundar greina P. hamadryas sem aðskilda tegund en flokka allar hinar tegundirnar sem undirtegund af P. cyncocephalus og vísa til þeirra sem "graslendis bavíanar". Þessi rök eru byggð á þeim umræðum að hamadryas bavíani er hegðunarlega og líkamlega séð ólíkur öðrum bavíana tegundum og að það bendi til mismunandi framþróunar sögu. Hinsvegar hafa nýlegar útlits og gena rannsóknir á Papio sýnt að hamadryas bavíani sé náskildari norðanverðu bavíana tegundunum (Guinea bavíanar og ólífu bavíanar) heldur en þeim sunnanverðu (gulir bavíanar og chacma bavíanar).


Þessi hefðbundna fimm afbrigða flokkun útskýrir hinsvegar líklegast ekki nógu vel mismununina innan Papio. Sumir fræðimenn bera hinsvegar rök fyrir því að það ætti að vera að minnsta kosti tvö önnur afbrigði notuð í flokkuninni annarsvegar, litlu Kinda bavíanarnir (P. cynocephalus kindae) frá Zambíu, Kongó og Angóla, og hinsvegar, gráfættir bavíanar (P. ursinus griseipes) sem finnast í Zambíu, Botswana, Simbabve, Mósambík og norðanverðri Suður Afríku. Hinsvegar er nútíma þekking á útlitslítandi, gena uppsetningu og hegðunar mismunun innan Papio alltof lítil til að gefa út lokaniðurstuðu og alhliða dóm um þetta mál.

Þær fimm tegundir sem má finna undir tvínefninu Papio eru:

   Tvínefnið Papio
       Hamadryas bavíanar, Papio hamadryas
       Gíneu bavíanar, Papio papio
       Ólífu bavíanar, Papio anubis
       Gulir bavíanar, Papio cynocephalus
           Miðlægir gulir bavíanar, Papio cynocephalus cynocephalus
           Ibean bavíanar, Papio cynocephalus ibeanus
           Kinda bavíanar, Papio cynocephalus kindae
       Chacma baboon, Papio ursinus
           Cape chacma, Papio ursinus ursinus
           gráfættir chacma, Papio ursinus griseipes
           Ruacana chacma, Papio ursinus raucana

Líffæra- og lífeðlisfræði

Allir bavíanar hafa aflangt trýni svipað og hundum, þunga og krafmikla kjálka með beittum tönnum, mjög lokuð augu, þykkan feld allstaðar að utanskildu trýninu, stutt skott og grófa bletti á rasskinunum. Þessi sigg á rassinum þeirra eru taugalaus, hárlausir blettir af skinni sem gera bavíananum þægilegra að sitja. Allar bavíana tegundir sýna áberandi kynferðsilega tvíbreytni, oftast í stærð. Karlar hamadryas bavíana tegundarinnar hafa einnig stóran hvítan makka. Hegðun og vistfræði

Bavíanar dveljast við jörðina og finnast á opnu gresjum, opnu skóglendi og hæðum hér og þar um Afríku. Bavíanar eru alætur, en að mestu leyti jurtætur en borða samt sem áður skordýr, fisk, skelfisk, fugla, litlar antílópur og fleiri dýrategundir. Þeir eru miklir veiðiþjófar og eru virkir dag sem nótt. Þeir eru þekktir fyrir að ráðast að manna bústöðum til fæðast á sauðum og geitum. Helstu rándýr bavíana eru mannfólk, ljón, hýenur og hlébarðar. Þeir eru taldir hinsvegar erfið bráð fyrir hlébarða. Stórir karlkyns bavíanar mæta hlebörðunum oft með því að geispa og sýna tennurnar, blikka augnlokunum og jafnvel elta rándýrið. Veidd bavíana dýr í dýragörðum og þess háttar geta náð allt að 45 ára aldri á meðan þeir ná í kringum 30 ára aldri út í náttúrunni. Bavíanar geta öðlast að hluta getu til þess að lesa hluti. Félags kerfi bavíana

Bavíanar lifa saman í hópum, allt frá 5 og upp í 250. Stærð hóparins byggist á sérstökum kringumstæðum og þá helst tegund bavíanarins og tíma árs. Uppbygging hóparins er mjög breytileg og er þá stærri hlutinn oftast hamadryas bavíanar. Hamadryas hópanir koma oft fram í mjög stórum hópum sem er mjög kynjaskiptur þar sem einn karlkyns er fyrir hverja fjórar kvenkyns eða svo um bil. Bavíanar geta greint út frá radd hljóðum hver yfirburða tengsl eru á milli einstaklinga.

Æxlun

Æxlun bavíana hefst með því að kvendýrið dillir bólgnum rassi sínum að andliti karldýrsins. Kvendýrið fæðir oftast eitt afkvæmi eftir 6 mánaða meðgöngu. Nýfæddur bavíani vegur í kringum 400 grömm. Kvendýrið er oftast sú sem hugsar fyrst og fremst um afkvæmið en mörg kvendýr deila oftast ábyrgðinni saman með öll sín afkvæmi saman. Þegar afkvæmið hefur náð 1 árs aldri er það vanið af brjósti. Þeir ná kynþroska aldri eftir 5 til 8 ár. Karlkyns bavíanar yfirgefa oftast hópinn og fjölskyldu sína áður en þeir ná kynþroska. Hinsvegar þá fara kvendýrin aldrei í annan hóp og dveljast með sama hóp allt sitt líf.


Heimildir

  1. Groves, Colin (16. nóvember 2005). Wilson, D. E., and Reeder, D. M. (eds) (ritstjóri). Mammal Species of the World (3rd edition. útgáfa). Johns Hopkins University Press. bls. 166–167. ISBN 0-801-88221-4.

1. Groves, C. P. (2005). "GENUS Papio". In Wilson, D. E.; Reeder, D. M. Mammal Species of the World (3rd ed.). Baltimore: Johns Hopkins University Press. pp. 166–167. OCLC 62265494. ISBN 0-801-88221-4.

2. Newman TK, Jolly CJ, Rogers J (2004). "Mitochondrial phylogeny and systematics of baboons (Papio)". American Journal of Physical Anthropology 124 (1): 17–27. doi:10.1002/ajpa.10340. PMID 15085544.

3. Frost SR, Marcus LF, Bookstein FL, Reddy DP, Delson E (2003). "Cranial allometry, phylogeography, and systematics of large-bodied papionins (Primates:Cercopithecinae) inferred from geometric morphometric analysis of landmark data". Anatomical Record 275 (2): 1048–1072. doi:10.1002/ar.a.10112. PMID 14613306.

4. Wildman DE, Bergman TJ, al-Aghbari A, Sterner KN, Newman TK, Phillips-Conroy JE, Jolly CJ, Disotell TR (2004). "Mitochondrial evidence for the origin of hamadryas baboons.". Molecular Phylogenetics and Evolution 32 (1): 287–296. doi:10.1016/j.ympev.2003.12.014. PMID 15186814.

5. Jolly, CJ (1993). "Species, subspecies, and baboon systematics". In WH Kimbel and LB Martin, eds. Species, Species Concepts, and Primate Evolution. New York: Plenum Press.

6. "AWF: Wildlife: Baboon". African Wildlife Foundation. Archived from the original on 17 September 2008. Retrieved 2008-08-18.

7. uwl, awf. "AWF: Wildlife: Baboon".

8. Jonathan Grainger, Stéphane Dufau, Marie Montant, Johannes C. Ziegler, Joël Fagot (2012). "Orthographic processing in baboons (Papio papio)". Science 336 (6078): 245–248. doi:10.1126/science.1218152.

9. Bergman TJ, Beehner JC, Cheney DL, Seyfarth RM (2003). "Hierarchical classification by rank and kinship in baboons". Science 302 (Nov. 14): 1234–1236. doi:10.1126/science.1087513. PMID 14615544.

10. "OED Collective nouns". Retrieved 2006-11-26.

11. Altmann, J.; Hausfater, G.; Altmann, S. A. (1988). "Determinants of reproductive success in savannah baboons, Papio cynocephalus". In Clutton-Brock T. H. Reproductive success: studies of individual variation in contrasting breeding systems. Chicago (IL): University Chicago Press. pp. 403–418.