Nordiska Centerungdomens Förbund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nordiska Centerungdomens Förbund (NCF) var stofnað árið 1965. Samtökin eru samstarfsvettvangur ungliðahreyfinga norrænna miðjuflokka. Fjórir Íslendingar hafa gengt forsæti í samtökunum, þau G. Valdimar Valdemarsson 1993-1994, Finnur Þór Birgisson 2000-2001, Fanný Guðbjörg Jónsdóttir 2008-2009 og Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir 2019-2020.

Aðildarfélög NCF[breyta | breyta frumkóða]

Fyrrum aðildarfélög[breyta | breyta frumkóða]

Á aðalfundi NCF 2023 var úrsögn Radikal Ungdom, frá Danmörku, úr sambandinu samþykkt.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]