Morgunþáttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Morgunþáttur er sjónvarps- eða útvarpsþáttur sem fram fara að morgni til. Morgunþættir á Íslandi eru t.d. Zúúber (FM957 og Skífan tv), Ísland í bítið (Bylgjan en var einu sinni á Stöð 2) og Morgunvakt Rásar 2 (Rás 2).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.