Smásjáin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Microscopium)
Smásjáin á stjörnukorti.

Smásjáin (latína: Microscopium) er fremur dauft stjörnumerki á suðurhimni. Stjörnumerkið er eitt þeirra sem franski stjörnufræðingurinn Nicolas-Louis de Lacaille skilgreindi eftir athuganir sínar á Góðrarvonarhöfða um miðja 18. öld.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.