Góðrarvonarhöfði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Góðrarvonarhöfði

Góðrarvonarhöfði er klettóttur höfði á Atlantshafsströnd Suður-Afríku. Hann er líklega best þekkti höfðinn í sunnanverðri Afríku, en þó ekki sá syðsti, en sá er í um 150 km fjarlægð til suðausturs frá Góðrarvonarhöfða og heitir Agulhashöfði. Hins vegar var fyrsta sigling fyrir Góðrarvonarhöfða árið 1488 af portúgalanum Bartolomeu Dias stórt skref í átt til opnunar siglingaleiðar milli Evrópu og Austurlanda fjær.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.