Bikarinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Crater (stjörnumerki))
Bikarinn á stjörnukorti.

Bikarinn (latína: Crater) er stjörnumerki á suðurhimni og eitt af 48 stjörnumerkjum fornaldar sem Kládíus Ptólmæos skráði á 2. öld. Latneska heitið er dregið af gríska orðinu krater sem er blönduker til að blanda vín. Bikarinn er sýndur á baki Vatnaskrímslisins og er tengdur guðinum Apollon. Dvergþokan Crater 2 og þyrilþokan NGC 3981 eru innan Bikarsins.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.