Megadeth

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Megadeth Sonisphere 2010.jpg

Megadeth er bandarísk Thrash/Metal hljómsveit stofnuð árið 1983. Hún er ein af fjórum stærstu thrash/metal hljómsveitunum en hinar þrjár eru: Slayer, Metallica og Anthrax.[heimild vantar] Undir forystu forsprakkans Dave Mustaine hefur sveitin selt yfir 25 milljónir plata.


Plötur[breyta]

 • 1985: Killing Is My Business... And Business is Good!
 • 1986: Peace Sells... But Who's Buying?
 • 1988: So Far So Good... So What!
 • 1990: Rust In Peace
 • 1992: Countdown To Extinction
 • 1994: Youthanasia
 • 1997: Cryptic Writings
 • 1999: Risk
 • 2001: The World Needs A Hero
 • 2004: The System Has Failed
 • 2007: United Abominations
 • 2009: Endgame

Núverandi Meðlimir[breyta]

 • Dave Mustaine: Söngur og Gítar
 • Chris Broderick: Gítar
 • James Lomenzo: Bassi
 • Shawn Drover: Trommur
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist