Mark Pellegrino

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mark Pellegrino
Mark Pellegrino á Supernatural ráðstefnu.
Mark Pellegrino á Supernatural ráðstefnu.
Upplýsingar
FæddurMark Ross Pellegrino
9. apríl 1965 (1965-04-09) (58 ára)
Ár virkur1987 -
Helstu hlutverk
Jacob í Lost
Paul Bennett í Dexter
Lúsifer í Supernatural

Mark Pellegrino (fæddur 9. apríl 1965) er bandarískur leikari sem er þekkastur fyrir hlutverk sín í Dexter, Lost og Supernatural.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Pellegrino er fæddur og uppalinn í Los Angeles, Kaliforníu. Mark er kennari við Playhouse West, sem var stofnaður af Robert Carnegie og Sanford Meisner. Jeff Goldblum er einnig kennari við stofnunina. Pellegrino er fyrrverandi hermaður í bandaríska hernum.

Í frímatíma sínum þá stundar hann íþróttir á borð við sjálfsvarnarlist, sparkbox, thaibox, júdó, karate og ju-jitsu.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Pellegrino var árið 1987 í L.A. Law. Hefur hann síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Northern Exposure, ER, The X-Files, NYPD Blue, CSI: Crime Scene Investigation, Criminal Minds, The Unit og Knight Rider.

Árið 2006 var Pellegrino boðið gestahlutverk í Dexter sem Paul Bennett, fyrrverandi eiginmann Ritu.

Í mars 2009 var Pellegrino ráðinn til þess að koma fram í ABC þættinum Lost í seinasta þætti fimmtu seríunnar, til þess að leika hinn dularfulla Jacob. Þó að fréttayfirlýsing varðandi þáttinn kallar hann aðeins sem „Man No. 1“ þá kemur fram að Pellegrino leikur Jacob, dularfulla persónu mikilvæga í lokasögu þáttarins. [1]

Þann 26. júní 2009 kemur fram að Pellegrino var ráðinn í endurtekið hlutverk sem Lúsifer í fimmtu seríu CW þáttarins Supernatural. [2] Hefur hann leikið Lúsifer með hléum síðan þá.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta kvikmyndahlutverk Pellegrino var árið 1987 í Fatal Beauty. Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Night Life, Lethal Weapon 3 á móti Mel Gibson og Danny Glover, Trouble Bound, Macon County Jail, The Lost World: Jurassic Park, The Big Lebowski á móti Jeff Bridges og John Goodman, Mulholland Dr., National Treasure og Capote þar sem hann lék morðingjann Dick Hickock.

Kvikmyndir og þættir[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1987 Fatal Beauty Frankenstein
1987 Death Wish 4: The Crackdown Punk
1988 What Price Victory ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
1989 No Holds Barred Randy
1989 Night Life Allen Patumbo
1990 Prayer of the Rollerboys Bango
1991 Blood and Concrete Bart
1991 Inside Out Jack – segment “Doubletalk” Beint á video
1982 Lethal Weapon 3 Billy Phelps
1992 Mission of Justice The Gauntlet
1993 Trouble Bound Deputy Roy
1993 Midnight Witness Patterson
1993 Class of ´61 Skinner Sjónvarpsmynd
1993 Bank Robber Mótorhjóla lögreglumaður
1994 Knightrider 2010 Robert Lee Sjónvarpsmynd
1994 F.T.W. Deputy Sommers
1995 Little Surprises Jack Sjónvarpsmynd
1996 For Life or Death ónefnt hluterk
1996 Dick Richards The Boytoy
1996 The Cherokee Kid Frank Bonner Sjónvarpsmynd
1997 Soul of the Avenger ónefnt hlutverk
1997 Macon County Jail Dan Oldum
1997 The Temple of Phenomenal Things Dodd
1997 Born Into Exile Walter, owner of Eatery Sjónvarpsmynd
1997 The Lost World: Jurassic Park Ferðamaður nr. 6 óskráður á lista
1997 Movies Kill ónefnt hluverk
1998 The Big Lebowski Blond Treehorn Thug
1998 A Murder of Crows Prof. Arthur Corvus Bein á video
1999 Hotel Injun ónefnt hlutverk
1999 Clubland Lipton T
2000 Drowning Mona Murph Calzone
2000 Lost in the Pershing Point Hotel Tripper
2000 Certain Guys Cal
2000 Something Else Julian Beint á Video
2001 Monsters Sally Spinelli
2001 Ellie Parker Justin
2001 Say It Isn´t So Jimmy Mitchelson
2001 Mulholland Dr. Joe Messing
2001 Fault Lines ónefnt hlutverk
2002 Treading Water Leikarinn
2002 Astronauts Hollywood Sjónvarpsmynd
2002 Ronnie Keith Schwann
2003 The Hunted Dale Hewitt
2003 Moving Alan Alan Kennard
2003 Zelda Reginald
2004 NYPD 2069 ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
2004 Spartan Fangi
2004 Twisted Jimmy Schmidt
2004 National Treasure Agent Johnson
2005 Ellie Parker Justin
2005 Capote Dick Hickock
2006 Caffeine Tom
2007 Suspect Jack Lambroso Sjónvarpsmynd
2007 The Number 23 Kyle Flinch
2008 The Last Days of Limbo Cardinal Reynolds
2008 The Thacker Case Ron Pebble
2009 An American Affair Graham Caswell
2009 2:13 John Tyler
2009 Disappearing in America Lífvörður
2011 Joint Body Nick Burke
2011 Bad Meat Doug Kendrew
2011 Post Mark Kvikmyndatökum lokið
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1987 L.A. Law Punk Þáttur: The Wizard of Odds
1989 Doogie Howser, M.D. Dude Þáttur: She Ain´t Heavy, She´s My Cousin
1990 Hunter John Reynold Þáttur: Brotherly Love
1990 Tales from the Crypt Punk Þáttur: The Switch
1992 Northen Exposure Rolf Hauser Þáttur: Nothing´s Perfect
1992 The Hat Squad D.W. Strong Þáttur: Family Business
1993 The Commish Joe Edward Lund Þáttur: The Ides of March
1994 Viper Yuri Þáttur: Pilot
1995 Deadly Games Ross Logan Þáttur: Car Mechanic
1996 ER Nathan Conley Þáttur: The Right Thing
1996 Nash Bridges Ferguson Þáttur: Genesis
1996 The Sentinel Ray Weston Þáttur: Out of the Past
1999 The X-Files Derwood Spinks Þáttur: Hungry
2001 The Beast Bobby James 3 þættir
2001 Thieves Bill Þáttur: The General
2002 Crossing Jordan Keith Walker Þáttur: Lost and Found
1997-2002 NYPD Blue Steve Dansick
Stanley Struel
Fran Watkins
4 þættir
2003 The Practice Herrick Smoltz Þáttur: Character Evidence
2003 CSI: Miami Jed Gold Þáttur: Hurricane Anthony
2006 The Unit Gary Soto Þáttur: Exposure
2006 Without a Trace Sadik Marku Þáttur: The Damage Done
Þáttur: Requiem
2007 Burn Notice Quentin King Þáttur: Identity
2007 Grey´s Anatomy Chris Þáttur: A Change Is Gonna Come
2006-2007 Dexter Paul Bennett 8 þættir
2007 Women´s Murder Club Sam Johannes Þáttur: Maybe Baby
2007 K-Ville Quentin Þáttur: AKA
2008 Knight Rider Walt Cooperton Þáttur: Knight of the Hunter
2008 Chuck (sjónvarpsþáttur) Fulcrum fulltrúi Þáttur: Chuck Versus the Fat Lady
2008 Numb3rs Tim Hamer Þáttur: Thirty-Six Hours
2008 Prison Break Patrick Vikan Þáttur: Just Business
Þáttur: Deal or No Deal
2008 Criminal Minds Lt. Evans Þáttur: Brothers in Arms
2009 Fear Itself ónefnt hlutverk Þáttur: The Spirit Box
2009 Ghost Whisperer Ben Tillman Þáttur: Leap of Faith
2009-2010 Lost Jacob 6 þættir
2005-2009 CSI: Crime Scene Investigation Bruno Curtis
Elliot Perolta
Þáttur: All In (2009)
Gum Drops (2005)
2009 The Philanthropist Walter Kerabatsos Þáttur: San Diego
2009-2011 Supernatural Lucifer 7 þættir
2009 The Mentalist Vaughn McBride Þáttur: Red Menace
2011 CSI: Miami Greg Calomar Þáttur: About Face
2011 Being Human Bishop 10 þættir
2011 Breakout Kings ónefnt hlutverk Þáttur: Paid in Full
2011 The Closer Gavin Q. Baker III 4 þættir
2011 Locke & Key Rendell Locke Sjónvarpsmynd
Kvikmyndatökum lokið
2012 Hemingway & Gellhorn Max Eastman Sjónvarpsmynd
Í eftirvinnslu

Verðlaun og tilnefningar[breyta | breyta frumkóða]

Academy of Science Fiction, Fantasy & Horror Films

  • 2010: Tilnefndur sem besti gestaleikari fyrir Lost.

Screen Actors Guild verðlaunin

  • 2006: Tilnefndur sem besti leikhópur í kvikmynd fyrir Capote.

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Lost Casts Dexter Baddie as Mysterious "Man No. 1". TVGuide.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 1. apríl 2009. Sótt 30. mars 2009.
  2. „Supernatural Spoiler News“. SpiolerTV.blogspot.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. júlí 2011. Sótt 26. júní 2009.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]