Hústaka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Hústaka er verknaður sem felst í að flytja í yfirgefið eða autt húsnæði, oftast íbúðarhúsnæði sem hústökufólkið hvorki á, leigir né hefur heimild til að nota. Hústaka er algengari í borgum en sveitum og sérstaklega algeng þegar borgir, borgarhverfi eða einstök hús eru í niðurníðslu.

Hústaka á Íslandi[breyta]

Þann 9. apríl 2009 flutti hústökufólk inn í hús við Vatnsstíg 4 í Reykjavík.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.