Hólavellir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hólavellir eru landsvæði og hús í Reykjavík í kringum svæði þar sem núna er Suðurgata 20. Hólavallaskóli var þar þangað til skólahald var flutt til Bessastaða. Rétt hjá er Hólavallakirkjugarður. Vindmylla var reist árið 1830 við Hólavelli og var hún kölluð Hólavallamyllan.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Freyja Jónsdóttir (11. desember 2001). „Höfuðbólið og fræðasetrið Hólavellir, Suðurgötu 20“. timarit.is. Sótt 1. október 2023.