Fara í innihald

Frídagar á Grænlandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þetta er listi yfir frídaga á Grænlandi.

Dagsetning Íslenska nafn
1 janúar Nýár
6 janúar Þrettándinn
Mars eða apríl Skírdagur
Föstudagurinn langi
Annar í páskum
Apríl eða maí (4. föstudag eftir páska) Kóngsbænadagur
Maí eða Júní Uppstigningardagur
Annar í hvítasunnu
21 júní Ullortuneq, þjóðhátíðardagur Grænlands
24 desember Aðfangadagur
25 desember Jól
26 desember Annar í jólum
31 desember Gamlárskvöld