Fara í innihald

Félag múslima á Íslandi

Hnit: 64°08′03″N 21°52′33″V / 64.1343°N 21.8757°V / 64.1343; -21.8757
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

64°08′03″N 21°52′33″V / 64.1343°N 21.8757°V / 64.1343; -21.8757

Bænaseta í Ármúli 38 Reykjavik á þriðju hæð.
Meðlimir múslima félaga á Íslandi í gegnum árin.

Félag múslima á Íslandi[1] var stofnað 1997. Þessi söfnuður tilheyrir sunní-trúflokki íslam.

Söfnuðurinn hefur samastað sem er líka moska í skrifstofu húsnæði á þriðju hæð í Ármúla í Reykjavík þar sem sameiginlegar bænir eru haldnar á bænadögum og vikulega á föstudögum. Alls eru 583 meðlimir að söfnuðinum (1. des. 2024).

Heimildir og athugasemdir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Fyrrverandi nafn félagsins var „Félag Múslima[svo] á Íslandi“, þó samkvæmt reglum um íslenska stafsetningu skuli rita orðið „múslimi“ með litlum staf. Sjá 21. grein Geymt 5 júlí 2007 í Wayback Machine. Nafninu hefur breytt árið 2009. „Beyging orðsins „múslimi". á Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.