Íslam á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Menningarsetur múslima er á efri hæð Ýmishúsins, en frístunda heimilið Askja er á neðri hæðinni. Ýmishúsið er staðsett í Skógarhlíð, Reykjavík.
Félag múslima á Íslandi er með bænasetur í Ármúla 38 Reykjavik á þriðju hæð.

Á Íslandi eru 770 múslimar skráðir í trúfélag. Þar af eru 465 skráðir í Félagi múslima á Íslandi og 305 í Menningarsetri múslima á Íslandi.[1] Þetta samsvarar um 0,2% af heildaríbúafjölda Íslands.

Saga[breyta]

Lýðfræði[breyta]

Meðlimir múslimafélaga á Íslandi í gegnum árin (1998 – 2012).

Múslimafélög á Íslandi[breyta]

Moskur[breyta]

Tengt efni[breyta]


Íslam á öðrum Norðurlöndum[breyta]

Heimildir[breyta]

Tengill[breyta]