Díórít
Útlit
Díórít er stórkornótt, ísúrt djúpberg sem líkist andesíti og dasíti að samsetningu.
Steindir
[breyta | breyta frumkóða]Helstu steindir díóríts eru
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Sjaldgæft hér á landi. Lýsuskarð ofan við Lýsuhól á Snæfellsnesi er innskot úr ísúru bergi sem hugsanlega er díórít. Innskot sem líkist díóríti að grófleika og hefur að geyma hornblendi finnst við Króksfjörð í Austur-Barðarstrandasýslu
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
Tegundir
storkubergs
| |||
---|---|---|---|
Tegund | Basískt < 52% SiO2 | Ísúrt 52-65% SiO2 | Súrt >65% SiO2 |
Gosberg: | Basalt | Andesít • Íslandít | Ríólít |
Gangberg: | Dólerít | Granófýr | |
Djúpberg: | Gabbró | Díórít | Granít |