Callaqui

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Callaqui
Laguna el Barco við Callaqui
Laguna el Barco við Callaqui
Hæð 3.164 metrar yfir sjávarmáli
Staðsetning Biobío-fylki í Chile
Fjallgarður Andesfjöll

Callaqui (spænska: Volcán Callaqui) er virk eldkeila í Andesfjöllum í Mið-Síle. Jarðfræði Callaqui-eldfjallsins er svipuð og Heklu.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Hugo Moreno og Alfredo Lahsen. El Volcán Callaqui: ejemplo de volcanismo fissural en Los Andes del Sur. Revista Geológica Argentina. 1987.

37°55′0″S 71°27′0″V / 37.91667°S 71.45000°V / -37.91667; -71.45000

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.