Apis mellifera major

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Apidae
Undirætt: Apinae
Ættflokkur: Apini
Ættkvísl: Apis
Tegund:
Þrínefni
Apis mellifera major
F. Ruttner, 1975

Apis mellifera major er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er á Riffjöllum í Marokkó.

Upprunaleg útbreiðsla undirtegundanna í Evrópu og Austurlöndum nær (eftir síðustu ísöld).

Hún líkist og er mjög skyld A. m. intermissa, dökk eins og hún, en er stærri og með mjög langa tungu (allt að 7mm)[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Abdelkarim Moujanni, Abdel Khalid Essamadi, Anass Terrab: L’apiculture au Maroc: focus sur la production de miel. International Journal of Innovation and Applied Studies, ISSR Journals, 2017, 20 (1), pp. 52–78. hal-01464924