Skordýr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Tilvísað frá Insecta)
Stökkva á: flakk, leita
Skordýr
Tímabil steingervinga: Devontímabilið - Nútími
Alibýfluga af ættbálk æðvængja
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Linnaeus, 1758
Undirflokkar og ættbálkar
Yfirættbálkur: Útvængjur (Exopterygota)
Yfirættbálkur: Innvængjur (Endopterygota)

Skordýr (fræðiheiti: Insecta) eru liðdýr í undirfylkingu sexfætla. Skordýr eru fjölbreyttasti flokkur dýra jarðarinnar með yfir 800.000 þekktar tegundir, fleiri en allir aðrir hópar dýra samanlagt. Þau vísindirannsaka skordýr kallast skordýrafræði.

Uppbygging[breyta]

Uppbygging skordýra
AHöfuð BFrambolur CAfturbolur 
1. fálmari
2. depilauga (neðra)
3. depilauga (efra)
4. samsett auga
5. heilataugahnoða
6. framliður frambols
7. bakæð
8. loftæðar (andop)
9. milliliður frambols
10. afturliður frambols
11. framvængur
12. afturvængur
13. miðgörn (magi)
14. baklæg æð (aorta)
15. eggjastokkur
16. víðgirni (þarmar, endaþarmur og endaþarmsop)
17. endaþarmsop
18. leggöng
19. abdominal ganglia
20. Malpighian tubes
21. tarsal pads
22. klær
23. ristarliður
24. langliður
25. femur
26. lærleggur
27. framgörn
28. framtaugahnoða
29. stofnliður
30. munnvatnskirtill
31. subesophageal ganglion
32. bitkjálkar

Skordýr búa yfir liðskiptum líkama þöktum ytri stoðgrind, að mestu gerð úr kítíni. Líkaminn skiptist í þrjá hluta, höfuð, frambol og afturbol. Á höfuðinu eru tveir fálmarar og par af samsettum augum auk einfaldari depilauga.

Tenglar[breyta]

Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu