Andrea Bocelli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Andrea Bocelli.

Andrea Bocelli (fæddur 22. september 1958 í Lajatico í Toskana) er ítalskur lýrískur tenór og poppsöngvari. Bocelli fæddist með gláku og hlutasjón en þegar hann var tólf ára missti hann sjónina eftir slys sem átti sér stað þegar hann var að spila fótbolta.[1][2]

Bocelli hélt tónleika í maí 2022 í Kórnum í Kópavogi.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

DVD[breyta | breyta frumkóða]

  • 1998: A Night in Tuscany.
  • 2000: Sacred Arias: The Home Video.
  • 2001: Tuscan Skies (Cieli di Toscana).
  • 2006: Credo: John Paul II.
  • 2006: Under the Desert Sky.
  • 2008: Vivere Live in Tuscany.
  • 2008: Incanto The Documentary.
  • 2009: My Christmas Special'.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Andrea Bocelli: Singer People. Enska. Sótt 13.6.2011
  2. List of famous blind people Geymt 18 janúar 2007 í Wayback Machine Islets of Hope: for persons with diabetes. Enska. Sótt 13.6.2011

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.